Þófi er kisu og/eða voffa ból saumað úr endurnýttum lopapeysum og ullarteppum.
Leitast er við að nýta alls konar textíl í Þófa til að gera hann hlýlegan og þægilegan fyrir eiganda hans.
Þófi
Þófi er kisu og/eða voffa ból saumað úr endurnýttum lopapeysum og ullarteppum.
Leitast er við að nýta alls konar textíl í Þófa til að gera hann hlýlegan og þægilegan fyrir eiganda hans.