Mjög léttir og þægilegir eyrnalokkar gerðir úr polymer leir.
Allir eyrnalokkarnir eru handgerðir og þar af leiðandi eru þeir ekki námkvæmlega eins.
Umhirða: Geymið á hreinu og þurru svæði. Ekki hafa lokkana á þér ofan í sundlaug, heitum potti eða sjó. Gott er að forðastu snertingu við vatn, olíur, krem og/eða ilmvötn til að hámarka endingu skartgripanna. Ef lokkarnir verað kámugir þá er mjög gott að hreinsa þá með mjúkum og blautum klút
Umsagnir
Það eru engar umsagnir