Fjallafrúin er ýmislegt að bralla í saumaherberginu.
Á þessari síðu er hægt að fá VæruKær sem er kúrukoddi og Hnoðra ungbarnahreiður. Einnig er bókin um Tungufells búninginn til sölu hér.
Unnar púðar eru útsaumaðir púðar sem ung kona með Downs-heilkenni saumar og rennur allur ágóði þeirrar sölu til Downs-félagsins.
Einnig saumar Fjallafrúin brúðarslör, hringapúða og Spunapúðana fallegu.
Efni fyrir handverkið
Seljandi:
Fjallafrúin
Brúðarslör – sérpöntun
Seljandi:
Fjallafrúin
Hringapúðar par hjartalaga
Seljandi:
Fjallafrúin