Fjallafrúin fékk þá hugmynd að setja upp vefsíðu sem gæti þjónað þeim tilgangi að vera sölusíða fyrir marga mismunandi aðila sem eru að vinna sitt eigið handverk.
Vilt þú gerast söluaðili á Handverkstorgi??
Það er einfalt, þú leigir þér svæði, setur upp vörurnar og byrjar að selja.
Fyrir viðskiptavini þá skiptir máli að finna vörur fljótt og auðveldlega.
Það er von mín að Handverkstorgið vaxi og dafni og það verði því vettvangur fyrir viðskiptavini til að finna réttu vöruna eða gjöfina.
Ég vona að þið njótið þessa að flakka um og skoða það handverk sem fæst á síðunni.
Facebook síðan er: https://www.facebook.com/handverkstorg
Instagram síðan er: https://www.instagram.com/handverkstorg