Að gerast söluaðili

Ég vil gerast söluaðili á Handverkstorgi

Ef þú ert að vinna muni í höndunum eða það sem flokkast undir handverk og vilt selja þá til viðskiptavina, þá er upplagt að gerast söluaðili á Handverkstorgi.

Til að gerast söluaðili þarf að kaupa aðgang að Handverkstorgi.  Það er um nokkrar leiðir að ræða sjá hér fyrir neðan. Hægt er að skipta greiðslum á árgjaldi niður í fleiri greiðslur. Ef enginn þessara leiða hentar þér eða þú hefur spurningar endilega hafðu samband, netfang handverkstorg@handverkstorg.is.

Sem söluaðili að Handverkstorgi hefur þú aðgang til að setja inn vörur, sjá um pantanir og að kortagátt Handverkstorgs ásamt mörgu öðru sem hægt er að nýta sér á vefsvæðinu.  Hægt er að nýta sér sölukerfi og fá lánaðan posa fyrir popup verslun eins og markaði og annað.

Söluaðili þarf að setja sér sína eigin skilmála í sambandi við vöruskil og endurgreiðslu, sjá Skilmálar og skilaréttur – Handverkstorg.is

Handverkstorg hefur almenna Perónuverndarstefnu fyrir vefsvæðið.

Gjafakort

Hægt er að gefa út gjafakort sem einungis er hægt að leysa út á vefsvæði Handverkstorgs. Sjá Gjafakort – Handverkstorg.is Gjafakortin er hægt að nota í markaðssetningu fyrir vefsvæðið ásamt því að auðvelda viðskiptavinum vörukaup á síðunni.

Auglýsingar og samfélagsmiðlar

Handverkstorg heldur úti Facebook síðu og Instagram síðu til að auglýsa vefsíðuna. Keyptar auglýsingar á samfélagsmiðlum eru innifaldar í gjaldi söluaðila. Öll auglýsing og umfjöllun um Handverkstorg er í þágu allra söluaðila og því mikilvægt að þeir taki virkan þátt í að auglýsa vefsvæðið.

Brons pakki

Hægt að setja upp 10 vörur! Prufuáskrif í 10 daga!
10.900 kr. uppsetningargjald
 • Pakki fyrir söluaðila með allt að 10 vörur
 • Söluþóknun fyrir hverja sölu er 8%
 • Árs endurnýjun á hálfvirði - 50% afsláttur
 • Áskriftin gefur aðgang að vefsvæði Handverkstorg.is
 • Innifalið er aðgangur að Mínum síðum til að setja inn vörur og hafa umsjón með pöntunum
 • Aðgangur að vefsvæði, sölusvæði, kortagátt og posa ásamt mörgu fleira
10 dagar

Silfur pakki

Hægt að setja upp allt að 100 vörur!
14.900 kr. uppsetningargjald
 • Pakki fyrir söluaðila með allt að 100 vörur
 • Söluþóknun fyrir hverja sölu er 10%
 • Árs endurnýjun á hálfvirði - 50% afsláttur
 • Áskriftin gefur aðgang að vefsvæði Handverkstorg.is
 • Innifalið er aðgangur að Mínum síðum til að setja inn vörur og hafa umsjón með pöntunum
 • Aðgangur að vefsvæði, sölusvæði, kortagátt og posa ásamt mörgu fleira
Vinsælt

Gull pakki

Hægt að setja upp ótakmarkaðar vörur!!
19.900 kr. uppsetningargjald
 • Pakki fyrir söluaðila með ótakmarkaðar vörur
 • Söluþóknun fyrir hverja sölu er 12%
 • Árs endurnýjun á hálfvirði - 50% afsláttur
 • Áskriftin gefur aðgang að vefsvæði Handverkstorg.is
 • Innifalið er aðgangur að Mínum síðum til að setja inn vörur og hafa umsjón með pöntunum
 • Aðgangur að vefsvæði, sölusvæði, kortagátt og posa ásamt mörgu fleira

Eigin heimasíða

Hægt að setja upp ótakmarkaðar vörur!!
19.900 kr. uppsetningargjald
 • Pakki fyrir söluaðila með eigin heimasíðu
 • Engin söluþóknun fyrir hverja sölu
 • Árs endurnýjun á hálfvirði - 50% afsláttur
 • Áskriftin gefur aðgang að vefsvæði Handverkstorg.is
 • Innifalið er aðgangur að Mínum síðum til að setja upp tengingu frá Handverkstorgi yfir á vörur á eigin heimasíðu
 • Hægt að tengja í stakar vörur eða vöruflokka
Scroll To Top
 • Valmynd
 • Vöruflokkar
Loka
Heim
0 Óskalisti

Karfan þín 0

Loka

Vörukarfan er tóm!

Versla meira