Skilmálar  – Handverkstorg.is

Undirrituð á og rekur Handverkstorg.is.

Handverkstorg er safn söluaðila sem fá leigt sölusvæði á síðunni og bera því sjálfir ábyrgð á sölu og skilarétti sinnar vöru.  Einnig er sendingartími, sendingarkostnaður og annar auka kostnaður mismunandi eftir söluaðilum.

Sjá má skilmála söluaðila inn á þeirra sölusíðu.

Verð og skattar

Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndarugl. Söluaðilar Handverkstorgs áskila sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni.

Mismunandi er eftir söluaðilum hvort þeir innheimta VSK af vörum sínum.  Það er tekið fram í skilmálum söluaðila.

Greiðslumáti

Í vefverslun Handverkstorgs er hægt að greiða fyrir vörur með kreditkorti og gjafakorti útgefnu af Handverkstorgi.

Greiðandi og viðtakandi þarf ekki að vera sá sami.

Gjafakort

Hægt er að kaupa gjafakort í vefversluninni www.handverkstorg.is .  Þau gjafakort er einungis hægt að nota í vefverslun Handverkstorgs en hægt er að nota þau til greiðslu á öllum vörum sem þar eru.

Gjafakort er ekki hægt að fá endurgreidd.

Sending og ábyrgð

Söluaðilar Handverkstorgs bera almennt enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá söluaðila Handverkstorgs og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

Trúnaður

Söluaðilar á Handverkstorgi almennt heita kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Endurgreiðslur og vöruskil

Söluaðilar skilgreina sjálfir skilafrest og endurgreiðslu á sínum vörum.

 

Eigandi www.handverktorg.is

Elín Jóna Traustadóttir
Tungufell 1a, 846 Flúðir

KT: 1207715669
+354 8936423
ellajona@fjallafruin.is

 

Shop
Sidebar
0 Wishlist
0 Cart