1. Almennt

Þetta vefsvæði, https://handverkstorg.is (hér eftir: „vefsvæði“) notar vafrakökur á vefsvæði sínu til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

2. Hvað eru vafrakökur?

Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda. Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.

3. Hvað er skripta?

Skripta er hluti úr kóða sem er notað til að vefsvæði okkar virki eðlilega. Þessi kóði er keyrður á vefsvæði okkar eða í vafranum á þinni tölvu.

4. Hvað er web beacon?

Web beacon (eða pixel) er lítill, ósýnilegur textabútur eða mynd á vefsvæði sem er notaður til að fylgjast með umferð um vefsvæðið. Til að það sé hægt eru ýmsar upplýsingar vistaðar í þessum web beacon.

5. Vafrakökur

5.1 Frammistöðu- og nauðsynlegar vafrakökur

Nauðsynlegar vafrakökur gera vefsvæðum kleift að tengjast aðgerðum notanda meðan á vafrasetu stendur. Þær eru notaðar í margvíslegum tilgangi eins og til dæmis að muna hvað notandi hefur sett í innkaupakörfu meðan hann er inni á vefsvæði. Þessar vafrakökur má vefsvæðið nota án samþykkis.

5.2 Tölfræðilegar vafrakökur

Tölfræðilegar vafrakökur eru notaðar til að greina umferð um vefsvæðið. Upplýsingarnar eru notaðar til að skoða hvaða vefhlutar eru notaðir meira en aðrir og bæta þjónustu vefsins við notendur hans. Við biðjum um leyfi þitt til að nota tölfræðilegar vafrakökur.

5.3 Vafrakökur fyrir markaðssetningu

Vafrakökur fyrir markaðssetningu safna upplýsingum um notkun notenda á vefsvæðinu og geyma þær upplýsingar, t.d. hvað notandi hefur skoðað og hvað hann ýtir á. Þetta er gert með það að markmiði að sníða þær auglýsingar sem birtast á síðunni að notandanum hverju sinni.

5.4 Social media

On our website, we have included content from Facebook to promote web pages (e.g. “like”, “pin”) or share (e.g. “tweet”) on social networks like Facebook. This content is embedded with code derived from Facebook and places cookies. This content might store and process certain information for personalized advertising.

Persónuverndarstefnan nær ekki til upplýsinga eða vinnslu þriðja aðila sem getur breyst án fyrirvara. Við hvetjum þig því til að kynna þér vinnslu upplýsinga hjá þeim aðilum. Upplýsingar sem notaðar eru frá þriðja aðila eru gerðar eins ópersónulegar og hægt er. Facebook er staðsett í Bandaríkjunum.

Scroll To Top
  • Valmynd
  • Vöruflokkar
Loka
Heim
0 Óskalisti

Karfan þín 0

Loka

Vörukarfan er tóm!

Versla meira

Tilboðshelgi 24.-27. nóvember!