Gjafakort Handverkstorgs

Hægt er að panta gjafakort frá Handverkstorgi. Kortin eru tvenns konar og eru annars vegar send í umslagi til viðtakanda eða rafrænt í tölvupósti.

Gjafakortið er einungis hægt að nota í vefverslun Handverkstorgs og þau fást ekki endurgreidd.

Vantar þig fullkomna gjöf fyrir afmælið eða brúðkaupið þá er gjafakort frá Handverkstorgi gjöf sem gefur.

Staða gjafakorts

Hér er hægt að skoða stöðu á gjafakorti eða kaupa auka inneign.

.

Skoða stöðu gjafakorts
Rennur út

Kaupa gjafakort í umslagi

Þú getur keypt gjafakort sem sent er til viðtakanda í umslagi.  Gjafakortið kemur í fallegu korti og umslagi frá Handverkstorg.is.

Aftan á kortinu er 16 stafa tala sem þarf að stimpla inn á greiðslusíðu Handverktorgs þegar viðtakandi verslar fyrir það í vefversluninni.

Kaupa rafrænt gjafakort

Þú getur keypt rafrænt gjafakort sem sent er til viðtakanda í tölvupósti.  Hægt er að stilla hvort gjafakortið er sent strax eða hvort það er sent á ákveðinni dagsetningu.

Rafræna kortið inniheldur 16 stafa tölu sem þarf að stimpla inn á greiðslusíðu Handverktorgs þegar viðtakandi verslar fyrir það í vefversluninni.

Gjafakort í umslagi

Seljandi: Fjallafrúin
1.000 kr.50.000 kr.
Veldu upphæð This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Gjafakort rafrænt

Seljandi: Fjallafrúin
1.000 kr.50.000 kr.
Veldu upphæð This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Scroll To Top
  • Valmynd
  • Vöruflokkar
Loka
Heim
0 Óskalisti

Karfan þín 0

Loka

Vörukarfan er tóm!

Versla meira

Tilboðshelgi 24.-27. nóvember!