Handtaska

Seljandi: Unnar púðar

Uppboði lokið

Falleg handtaska saumuð af Unni, þessi fallega taska er fóðruð að innan með rauðu efni og er með karrýgult bak úr flaueli.
Afskaplega falleg og eiguleg handtaska með handföngum úr bambus.

Stærð u.þ.b. 20×32 cm án handfanga.

Staða vöru: Aðeins 1 eftir.

Ástand vöru: Nýtt

Lágmarks upphæð hefur ekki verið náð

Lýsing

Unnur Þórsdóttir er einstök stúlka með Downs heilkenni.  Henni finnst skemmtilegast af öllu að sauma út og það gerir hún svo sannarlega.
Við viljum leyfa ykkur að njóta afurða Unnar og kaupa púða og aðrar vörur frá henni.
Púðarnir eru 40×40 að stærð með bómullarefni í baki, rennilás er á baki þannig að hægt er að taka fyllinguna úr.  Fyllingin er úr anda fiðri.
Allur ágóði vörunnar rennur til Downs-félagsins.

Uppboðs saga
Scroll To Top
  • Valmynd
  • Vöruflokkar
Loka
Heim
0 Óskalisti

Karfan þín 0

Loka

Vörukarfan er tóm!

Versla meira

Handtaska
Uppboði lokið

Tilboðshelgi 24.-27. nóvember!