Unnur Þórsdóttir er einstök stúlka með Downs heilkenni. Henni finnst skemmtilegast af öllu að sauma út og það gerir hún svo sannarlega.
Við viljum leyfa ykkur að njóta afurða Unnar og kaupa púða og aðrar vörur frá henni.
Púðarnir eru 40×40 að stærð með bómullarefni í baki, rennilás er á baki þannig að hægt er að taka fyllinguna úr. Fyllingin er úr anda fiðri.
Allur ágóði vörunnar rennur til Downs-félagsins.
Previous product
Hnoðri - Fiðrildi
16.900 kr.
Next product
Garbage Pail Kids: Dead Ted
15.000 kr.
Handtaska
Seljandi:
Unnar púðar
Falleg handtaska saumuð af Unni, þessi fallega taska er fóðruð að innan með rauðu efni og er með karrýgult bak úr flaueli.
Afskaplega falleg og eiguleg handtaska með handföngum úr bambus.
Stærð u.þ.b. 20×32 cm án handfanga.
Staða vöru:
Vara ekki til!
Flokkar: Fyrir heimilið, Lífsstíll og vellíðan, Unnar púðar
Merkimiði: Unnar púðar
Brands: Unnar púðar

Lýsing
Um söluaðila
Um söluaðila
- Nafn verslunnar: Unnar púðar
- Söluaðili: Unnar púðar
-
Heimilisfang:
Kópsvatn
846 Flúðir - Ennþá engin einkunn!