Unnar púðar
Unnar púðar

Unnar púðar

  • Kópsvatn, Flúðir, Ísland
  • Ennþá engin einkunn!

Um söluaðila

Unnur Þórsdóttir er einstök stúlka með Downs heilkenni.  Henni finnst skemmtilegast af öllu að sauma út og það gerir hún svo sannarlega.
Við viljum leyfa ykkur að njóta afurða Unnar og kaupa púðana hennar, þeir eru 40×40 að stærð frágengnir með fyllingu.

Allur ágóði rennur til Downs-félagsins.