Handverkstorg.is var setti í loftið þann 10. ágúst 2022 og verður því eins árs núna í ágúst. Núna eru 11 söluaðilar á Handverkstorginu með mikið og fjölbreytt úrval af handverki
Mánudagskvöldið 5. september kl. 20 verður haldin kynning fyrir áhugasama söluaðila Handverkstorgs, kynningin fer fram á netinu. Farið verður yfir virkni vefsíðunnar og þá hluti sem söluaðili fær með því
Fjallafrúin fékk þá hugmynd að setja upp vefsíðu sem gæti þjónað þeim tilgangi að vera sölusíða fyrir marga mismunandi aðila sem eru að vinna sitt eigið handverk. Vilt þú gerast