Spunapúði – Fjóla

Seljandi: Fjallafrúin

9.900 kr.

Fjóla er með fjólubláum útsaumi á ljós kremuðu hör efni.  Umgjörð er úr fjólubláu flaueli og bak er úr svörtu flaueli.

Staða vöru: Hægt að panta
Vörunúmer: SP-9444 Flokkur: Merkimiði:
Lýsing

Spunapúðar eru hannaðir og saumaðir af Fjallafrúnni.  Útsaumurinn er vélsaumaður í fallegt hör efni annað hvort hvítt eða kremað.  Bómullar flauel er í umgjörð og baki, það er ýmist samlitt eða með brúnu eða svörtu baki.  Dún fylling er inni í púðunum en ytra birðið þarf að setja í hreinsun.

Frekari upplýsingar
Umsagnir (0)
Vendor Info

Meira til að velja úr...

Scroll To Top
  • Valmynd
  • Vöruflokkar
Loka
Heim
0 Óskalisti

Karfan þín 0

Loka

Vörukarfan er tóm!

Versla meira

Spunapúði – Fjóla
9.900 kr.

Tilboðshelgi 24.-27. nóvember!