VæruKær – Forystu gemlingur

Seljandi: Fjallafrúin

28.500 kr.

VæruKær – Forystu gemlingur er 110 cm langur og mjög gott að kúra hjá.  Þægilegt að hafa annaðhvort í fangi og á milli fótanna.

Forystu línan er vatteruð með bambus vatti og er því aðeins stinnari og þykkari fyrir vikið.

Eitt koddaver fylgir frítt með VæruKær.

Staða vöru: Hægt að panta
Vörunúmer: VK-11182 Flokkar: , Merkimiði:
Lýsing

VæruKær er kúrikoddi til að sofa með í fanginu og/eða á milli hnjánna.
Hann er búinn til úr 100% ofnæmisprófuðu bómullar efni og fylltur með 100% íslenskri ull úr héraði.

Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100

Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti Móru og Gránu.

Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.

VæruKær er til í nokkrum útgáfum:

VæruKær
VæruKær fæst í fjórum lengdum.  Ærin og Skjátan eru lengri, þær er hægt að hafa milli fóta og kúra með þær í fanginu. Þá styðja þær einnig við axlir.  Lambið og Gemlingurinn eru styttri og gott að kúra með í fangi eða á milli fóta.

Forystu línan
Forystu línan er vatteruð með bambus vatti. Kúrukoddarnir í Forystu línunni halda lögun sinni og eru stífari en VæruKær.  Bambus er náttúrulegt efni og temprar hita og kulda eins og ullin.  Bambusinn í vattið er ræktaður í USA og vattið er flutt inn þaðan.

VæruKær lengdir:

VæruKær – Ær er 170 cm langur
VæruKær – Skjáta er 140 cm langur
VæruKær – Gemlingur er 110 cm langur
VæruKær – Lamb er 80 cm langur

Koddarnir eru allir 43 cm breiðir.

Sjá nánar um koddaverin á www.fjallafruin.is 

Frekari upplýsingar
Umsagnir (0)
Um söluaðila

Meira til að velja úr...

Scroll To Top
  • Valmynd
  • Vöruflokkar
Loka
Heim
0 Óskalisti

Karfan þín 0

Loka

Vörukarfan er tóm!

Versla meira

VæruKær – Forystu gemlingur
28.500 kr.

Tilboðshelgi 24.-27. nóvember!