Anna Sigga handverk
Anna Sigga handverk

Anna Sigga handverk

Skilmálar og skilaréttur

Skilmálar og skilaréttur

Anna Sigga Handverk vísar í almenna skilmála Handverkstorg um þau atriði sem ekki koma fram hér að neðan.

Skilmálar og skilaréttur – Handverkstorg.is

Sending og ábyrgð

Anna Sigga Handverk ber almennt enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá söluaðila Handverkstorgs og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

Afhendingartími getur verið mismunandi en ég leitast ávallt við að senda vöruna af stað eftir 2-4 virka daga, þegar að greiðsla hefur borist.  Almennt er leitast við að afhendingartími sé ekki lengri en 7 virkir dagar.

Skilafrestur á vörum er 10 dagar frá afhendingu.

VSK

Anna Sigga Handverk starfar eftir undanþáguákvæði í skattalögum þar sem:

  • Aðilar sem eru með óverulegan rekstur, þ.e. sölu á vörum eða þjónustu undir 2.000.000 kr. á hverju 12 mánaða tímabili frá því rekstur hefst (fjárhæðin var 1.000.000 kr. til 1. janúar 2017), eru þó undanþegnir skráningarskyldu á virðisaukaskattskrá en mega þá jafnframt ekki gefa út reikninga með virðisaukaskatti.