VAKA leðurhandverk
VAKA leðurhandverk

VAKA leðurhandverk

Um söluaðila

VAKA leðurhandverk er lítið leðurhandverk á Skagaströnd.
Við leggjum áherslu á mittisbelti fyrir karla, margskonar töskur og veski fyrir bæði kynin en sumar töskurnar henta bæði körlum og konum (unisex).
Smíðum líka belti fyrir konur og tökum muni í viðgerð.
Allar vörur eru handunnar og gerðar úr bestu fáanlegu hráefnum.
Flestar okkar vörur eru okkar eigin hönnun, en stundum kaupum við uppskriftir/snið af hönnuðum staðsettum víða í henni stóru veröld.
Verkstæðið er til húsa að Fellsbraut 1 á Skagaströnd. (Herðubreið)