VæruKær varð til út frá þörfinni á að sofa betur.
Margir eru að kljást við bakverki eða verki í mjöðmum og þá gæti VæruKær hjálpað til við stuðning á þeim svæðum í svefni.
Lambið og Gemlingurinn eru styttri og gott að kúra með í fangi eða á milli fóta.
Lengri gerðirnar eða Ærin og Skjátan styðja einnig við axlir í svefni.