Gjafakortahönnun Eldlilja Design fæst í fimm mismunandi útfærslum og er hvert þeirra með einstaka litasamsetningu. Að innan eru kortin auð svo hægt sé að skrifa kveðju til viðtakanda. Gjafakortin eru prentuð á 170gr mattan pappír og fylgir með umslag í samsvarandi lit.
Stærð gjafakorts: 15,5 x 10,5cm / Umslag er að stærð: C6 (16,2 x 11,4cm)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir