Fallegt handverk þar sem blómin og fiðrildin eru handunnin úr pappír og sjást í þrívídd inní rammanum. Það er hægt að hengja rammann á vegg eða láta standa á flötum fleti. Skemmtileg viðbót við skreytingar herbergis eða heimilis.
Um er að ræða ramma í viðarlit með gleri og skreytingu inní. Þrjú blóm í mismunandi litum, laufblöð og fiðrildi á hvítum og fjólubláum bakgrunni.
Stærð: 22,5cm x 17cm x3cm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir