Fallegt handverk í ramma þar sem fiðrildi og rósir eru búnar til úr pappír og sjást í þrívídd. Um er að ræða ramma sem hægt er að hengja á vegg eða láta standa á flötum fleti. Fallegt til skreytingar eða sem gjöf.
Skreytingin samanstendur af ramma í viðarlit með gleri og inniheldur stórt fiðrildi gert úr sjö lögum af pappír í mismunandi lit til að skapa skemmtilega hreyfingu og dýpt ásamt rósum og laufblöðum.
Stærð: 22,5cm x 17cm x 3cm.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir