Það er bæði gagnlegt og gaman að eiga falleg bókamerki til að merkja sér stað við lesturinn. Bókamerkin frá Eldlilja Design koma í mörgum mismunandi útfærslum og litum. Það er því auðvelt að velja bókamerkið sem hentar best, hvort sem er til að eiga eða gefa í gjafir.
Bókamerkin eru hönnun Eldlilja Design og eru prentuð á 250gr gæðapappír og plöstuð til að endast vel.
Stærð 5 x 15 cm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir