Gjafaumslögin frá Eldlilja Design henta vel fyrir peningagjafir við ýmiss tilefni og eru skemmtilega frábrugðin hefðbundnum gjafakortum.
Almennt eru gjafaumslögin afhent með auða framhlið til að hægt sé að rita nafn viðtakanda að framanverðu (sjá mynd af grænu umslagi).
Gjafaumslögin eru 17,5 x 9cm að stærð og fást í ýmsum litasamsetningum. Það fylgir með einblöðungur úr 300 gr þykkum pappír sem kort.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir