Hnoðra matarsmekkirnir eru saumaðir úr efni sem er blanda af Bambus, Bómull og Polýester
Bambus efnið er búið til úr sérstakri bambus plöntu þar sem bambus trefjarnar eru unnar og úr þeim spunnið.
Bambus er fljótvaxin planta og er með náttúrulega skordýravörn þannig að hún er ræktuð á sem vistvænasta máta.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir